Upptaka frá Auðlindin okkar í Vestmannaeyjum

Í lok maí 2022 skipaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fjóra starfshópa til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins. Starfshóparnir eru Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri. Hluti af þessari vinnu eru fundir sem haldnir eru víða um land undir nafninu Auðlindin okkar. Einn slíkur var haldinn […]

Heiðra minningu fallinna félaga á hausttónleikum

Lúðrasveit Vestmannaeyja heldur sína árlegu hausttónleika nk. laugardag kl.16. í Hvítasunnukirkjunni. Mikið er venjulega lagt upp úr þessum tónleikum og eru þeir jafnan hápunkturinn á starfi sveitarinnar og efnisval fjölbreytt. Að þessu sinni ætlar Lúðrasveit Vestmannaeyja að heiðra minningu þeirra Stefáns Sigurjónssonar og Ellerts Karlssonar á tónleikunum en þeir eru báðir fyrrum stjórnendur Lúðrasveitarinnar og […]

Bráðaþjónusta efld um allt land með bættum tækjabúnaði

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum utan höfuðborgarsvæðisins 113,5 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði sem styrkir bráðaþjónustu um allt land. Ákvörðunin er byggð á tillögu viðbragðsteymis um bráðaþjónustu. Markmiðið er að auka getu heilbrigðisstofnana til að veita bráðaþjónustu og stuðla að jafnara aðgengi að þjónustunni á landsvísu. Viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu hefur undanfarið […]

Gæðastarf og viðmið í leikskólum

Gæðastarf og viðmið í leikskólum var til umræðu á fundi fræðsluráðs í síðustu viku en um er að ræða framhald af 2. máli 364. fundar fræðsluráðs þann 5. október 2022 er varðar gæðastarf og viðmið í leikskólum. Framkvæmdastjóri sviðs kynnti kostnaðarmat við þær aðgerðir sem faghópur lagði til. Ráðið þakkar í niðurstöðu sinni fyrir yfirferðina […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.