Már hefur farið 4000 ferðir á Heimaklett

Þau er þó nokkur hér í bæ sem gera sér reglega ferð upp á Heimaklett. Það viðraði vel til slíkra ferða í dag og brá Már Jónsson kennari undir sig betri fætinum og skellti sér á klettinn eins og menn segja. Það sem gerði ferð Más á þessum fallega laugardegi sérstaka var sú merkilega staðreynd […]
Handboltatvenna í dag

Það verður nóg að gera fyrir handboltaunnendur í Vestmannaeyjum í dag. Dagskráin hefst klukkan 14:00 þegar Strákarnir taka á móti Gróttu í Olísdeild karla. Veislan heldur svo áfram klukkan 16:00, þá mætast kvennlið ÍBV og Selfoss. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport. (meira…)