Framselja umboð til samningaviðræðna við ríkið um almenna og sértæka dagdvöl

Dagdvöl aldraðra var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa óskað eftir umboði frá rekstraraðilum dagdvalarþjónustu hjá sveitarfélögum, til viðræðna við Sjúkratryggingar Íslands um þjónustusamninga fyrir dagdvalir. Baksaga málsins er sú að haldinn var samráðsfundur með rekstraraðilum dagdvala og í framhaldi hefur undirhópur fulltrúa dagdvala farið […]

Óli í Vatnsdal með sína fyrstu bók 91árs

Ólafur Sigurðsson í Vatnsdal og seinna Stapa, vörubílsstjóri, lögregluvarðstjóri, trillukarl, listmálari og ekki síst sagnamaður kynnti bók sína, Undir gjallregni í Eldheimum fyrir skömmu. Vel var mætt og við hæfi að kynna bók um Heimaeyjargosið í Eldheimum.  Óli er 91 eins árs en bar það ekki með sér þegar hann kynnti bókina sem er persónuleg […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.