Lionsklúbburinn – Ókeypis blóðsykursmæling 

Sykursýki –    Baráttumál Lionshreyfingarinnar í áratugi! Lionsklúbbur Vestmannaeyja í  samstarfi við hjúkrunarfræðinga  á HSU í Vestmannaeyjum  og  Apótekarann við Vesturveg. Bjóða bæjarbúum upp á ókeypis blóðsykursmælingu í Apótekaranum fimmtudaginn 24. nóvember milli kl. 13,00 og 16.00.  Sá sjúkdómur sem er í hvað mestri sókn á Vesturlöndum þessi árin er áunnin sykursýki af gerð tvö.   Aukin þyngd […]

Níu núll

Það gladdi hjarta mitt þegar ný bæjarstjórn Vestmannaeyja hittist í fyrsta sinn í vor og samþykkti einróma að leggja nú í þá vegferð að berjast fyrir hinni endanlegu lausn samgangna Vestmannaeyja, jarðgöng.  Áður höfðu fögur fyrirheit um baráttu þessa efnis verið gróðursett í huga væntanlegra kjósenda. Reyndar þótti mér vænt um þessa ályktun minnugur þess […]

Eyjafréttir stútfullar af efni

Nýtt blað Eyjafrétta kemur út í dag og er að venju fullt af athyglisverðu efni. Hæst ber fjögurra síðna umfjöllun um málstofu um Kveikjum neistann.  Má líka nefna viðtöl við fulltrúa nýrra eigenda Hótels Vestmannaeyja og viðbrögð trúnaðarmanns starfsfólks í Leo Seafood og Arnars Hjaltalín, formanns Drífanda við væntanlegum kaupum Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood og […]

Gera samning um markvissari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi

Matvælaráðuneytið og Intellecta hafa gert með sér samning um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Þetta var kynnt á fjórða fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem haldinn var 16. nóvember sl. Nefndin hefur yfirsýn yfir starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar. Í kringum sjávarútveg og tengdar greinar verður til mikið magn af gögnum sem skila […]

Ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur létt jólalög og barnakór Landakirkju syngja. Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð. Jólasveinar verða á staðnum og færa börnum góðgæti. Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á facebook […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.