ASÍ – Breytingar á leikskóla- gjöldum – Vm í lægri kantinum

Vestmannaeyjabær kemur vel út í úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 20 stærstu sveitarfélögum landsins. Hún sýnir að leikskólagjöld, 8 tíma vistun með fæði, hækkuðu hjá 17 sveitarfélögum af 20. Fjórtán sveitarfélög hækkuðu gjöld á bilinu 3 -5,7%, þar af hækkuðu gjöld umfram 4% hjá átta sveitarfélögum. Hækkunin var 2.5% hjá Vestmannaeyjabæ. Tímagjald […]
Veiðum lokið á heimasíldinni – 13.000 tonn til Eyja

„Við kláruðum heimasíldina um miðjan þennan mánuð. Hún veiddist vestur af Reykjanesi á sömu slóðum og undanfarin ár. Heimaey VE og Sigurður VE sáu um veiðarnar þetta haustið,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins. Heimaey var með 3400 tonn og Sigurður 3500 tonn í heildina. „Þetta blandaðist að hluta við norsk-íslensku síldina í september sem veiddist […]
Tillögur um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í gær við lokaskýrslu verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa úr hendi Guðveigar Eyglóardóttur, formanns verkefnisstjórnarinnar. Skýrslan hefur að geyma 15 tillögur um hvernig draga megi úr álagi, stuðla að sanngjarnari kjörum, bættum vinnuaðstæðum og samskiptum kjörinna fulltrúa, sín á milli og við almenning. Verkefnið er hluti af gildandi aðgerðaáætlun stjórnvalda […]
Jólasælgætissalan hefst í dag

Nú þegar aðventan er að renna í garð þá tökum við félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli upp þráðinn og hefjum okkar starf við fjáröflun til að geta styrkt okkar samfélag með góðri aðstoð bæjarbúa. Föstudaginn 25. nóvember munun við ganga í hús og hefja okkar árlegu Jólasælgætissölu til styrktar góðum málefnum. Bæjarbúar og fyrirtæki hafa ávalt […]