300 skráðir í The Puffin Run skráning opnaði í gær

Skráning er hafin í The Puffin Run sem fram fer í Vestmannaeyjum þann 6. maí 2023 kl. 12:30. Opnað var fyrir skráningu í gær og hafa 300 hlauparar skráð sig. Er það mun meira en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hlaupsins. Í boði verða þrjár vegalengdir eins og fyrr ár einstaklingskeppni […]
ÍBV-KA í dag

Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn KA sækja Eyjamenn heim. KA menn komu til Vestmanneyja í gær og því ekkert því til fyrirstöðu að hefja leik klukkan 14:00. Liðin skildu jöfn þegar þau mættust fyrr í vetur […]