Jóla/Loppumarkaður í Höllinni

Jóla/Loppumarkaður verður haldinn í Höllinni 3. og 4. desember næstkomandi. Litla Skvísubúðin, Snyrtihorn Maju, Hárstofan HárArt og fleiri verða á staðnum. (meira…)
Stórleikur í Eyjum í dag

Eyjamenn fá topp lið Vals í heimsókn í dag en um er að ræða aðra af tveimur heimsóknum Vals til Vestmannaeyja í desember. Liðin mætast aftur í bikarkeppni HSÍ þann 15. desember. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig eins og Afturelding sem er sæti ofar. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 í […]
Stelpurnar leika við Madeira í dag

Kvennalið ÍBV í handknattleik er komið til suðurhafseyjunnar Madeira við Portugal eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan eru tveir leikir hjá ÍBV í dag og á morgun við Madeira Andebol SAD í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. (meira…)