Una gefur út jólalag

Una Þorvaldsdóttir gaf á dögunum út nýtt jólalag sem hún samndi en Una syngur það sjálf ásamt mágkonu sinni Söru Renee Griffin. Una og Sara hafa gert enn betur fyrir jólin og eru nýbúnar að gefa út jólaplötu. Lagið heitir “Jól komið fljótt” en platan ber nafnið, Jól með Unu og Söru á má finna […]

Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja 90 ára

Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum fögnuðu þeim merka áfanga í byrjun desember að nú eru liðin 90 ár frá stofnun Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja. Félagið var stofnað 6. desember árið 1932 og var Jóhann Þ. Jósefsson þingmaður Eyjanna  helsti hvatamaður að stofnun félagsins. Frá upphafi hefur starfsemi félagsins snúið að því að auka veg og vanda Sjálfstæðisflokksins og berjast […]

Gott að versla í Eyjum – Harðir pakkar í Skipalyftunni

Í Jólagjafablaði Eyjafrétta er að finna umfjöllun um hátt í þrjátíu fyrirtæki í þjónustu og verslun í Vestmannaeyjum. Ótrúlega fjölbreytt og góð þjónusta sem boðið er upp á eins og sést í Eyjafréttum sem komu út í gær. Í Skipalyftunni er hægt að fá fullt af hörðum pökkum, bæði fyrir fagfólkið og ekki síður fólkið […]

Aukinn fjöldi leikskólabarna áskorun

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi Fræðsluráðs í vikunni. Fræðslufulltrúi fór yfir minnisblað er varðar inntökumál leikskóla. Eins og staðan er í dag er reiknað með að öll börn fædd 2021 verði komin með leikskólavist upp úr áramótum, þ.e. þegar ný deild á Sóla er tilbúin. Verið er að skoða hvort hægt verði […]

Hótel og afþreyingarmiðstöð í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar Fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir við hótel og afþreyingarmiðstöð í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Skv samkomulaginu mun Ölfus úthluta Íslenskum Fasteignum lóð fyrir uppbyggingu fyrir allt að 180 herbergja hótel og afþreyingarmiðstöð auk smáhýsa. Stefnt er að því að hótelið verði hannað og starfrækt í nánu samstarfi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.