Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er fjölbreyttur hjá okkur. Sendum jólahlaðborð um allan bæ, glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun verður í Höllinni og vinsælu jólakvöldin á Einsa kalda.

Síðast en ekki síst, smörrebrauðið okkar vinsæla. Borðað hjá okkur eða sótt. Heima með Einsa jóla sem slegið hefur í gegn er 17. desember þegar Jólagestir Björgvin verða í sjónvarpinu. Getur fólk sótt jólahlaðborðið til okkar í Höllinna og  notið heima.

Meira í Eyjafréttum