Íris bæjarstjóri – Jólakveðja

Gleðilega hátíð. Nú er aðventan enn einu sinni gengin í garð og jólin komin; þau fyrstu síðan 2019 án samkomutakmarkana. Samvera með fjölskyldunni er verðmæt og jólahátíðin býr til margar fjölskyldustundir sem skapa minningar með okkar besta fólki. Það er einmitt ekki síst á stórhátíðum eins og jólum og áramótum sem við finnum hvað þessi […]
Gleðileg Jól

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. (meira…)