Jólaguðspjallið frá sjónarhóli krakkanna

Hvað minnir meira á jólin en helgileikur nemenda í sjötta bekk Grunnskólans? Hann er árlegur viðburður og gaman að sjá hvað krakkarnir leggja sig mikið fram og ná að kalla fram hina einu sönnu jólastemningu með fallegum leik og söng. Þau sýndu fyrst í Landakirkju síðastliðinn sunnudag og svo fengu nemendur Hamarsskóla og Víkurinnar að […]