Ísfélag Vestmannaeyja og Rammi stefna að sameiningu

Stjórnir Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. í Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um samruna félaganna. Sameinað félag mun heita Ísfélagið hf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félögin sendu frá sér í kvöld. Forsvarsmenn félaganna tveggja eru sammála um að mörg tækifæri séu í fólgin í sameiningu Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf., m.a. […]
Mest lesið 2022, 5. sæti: Framkoma RÚV til skammar – Konan niðurbrotin

Ómar hefur lengi verið laginn við að koma orðum að hlutunum, þessi pistill var mikið lesinn. (meira…)
Andlát: Már Friðþjófsson

Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi Már Friðþjófsson Lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum þann 25. Desember. Sl. Útför fer fram föstudaginn 6. Janúar kl 13 frá Landakirkju, Vestmannaeyjum Útförinni verður streymt af vef Landakirkju, landakirkja.is Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir Friðjófur Sturla Másson – Danuta Mierzejewska Víkingur Másson – Guðrún Katrín Oddsdóttir Soffía Marý Másdóttir – […]
Byggjum upp með framtíðina að leiðarljósi

Síðastliðinn vetur, í framhaldi af tíðum leka í Íþróttamiðstöðinni, ritaði ég á fésbókarvegginn minn vangaveltur um framtíðarsýn varðandi Íþróttamiðstöðina. Mig langar aðeins að varpa þeim fram aftur og þá sérstaklega eftir að hafa skoðað ný húsnæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjölþætt þjónusta sveitarfélaga er undir sama þaki eða samtengd. Við í Vestmannaeyjum stöndum frammi fyrir […]
Hægt að kaupa flugelda á netinu

Í dag var opnað fyrir netsölu á flugeldum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á https://eyjar.flugeldar.is. Í tilkynningu frá félaginu segir “Þar er hægt að skoða það sem við erum með á boðstólum og fundið vörunar sem ykkur líst best á. Þið getið síðan pantað á netinu og sótt vörurnar í verslun okkar við Faxastíg. Hægt verður að […]
Flytja fimm milljarða frá ríki til sveitarfélaga

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði í gær en einungis eitt mál var á dagskrá, “Breytingar á útsvari sveitarfélaga og tekjuskatti einstaklinga vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk.” Umtalsverð aukning hefur orðið á útgjöldum sveitarfélaga varðandi þjónustu við fatlað fólk, sem skýrist m.a. af auknum kröfum ríkisins um bætta þjónustu við umræddan hóp. Allt frá árinu 2010, […]
Mest lesið 2022, 6. sæti: Getur það virkilega verið satt?

Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða, aðsendar greinar eru vinsælt lesefni á síðunni. Grímur Gíslason var iðinn við kolann á árinu og rataði þessi pistill hans í 6. sætið: (meira…)