Saga trillukarlsins (þriðji hluti)

Eftir Georg Eið Arnarson Ákvörðun Árna Mathiessen árið ´99 um að afnema þorskaflahámarkskerfið og setja allt í kvóta á smábáta hafði víðtækar og skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Fyrir mig, þá ákvað ég að taka þetta fyrsta ár eftir kvótasetningu og sjá svo til, en strax um haustið sá ég […]
Bjart yfir bænum okkar

Það er bjart yfir í Vestmannaeyjum þessi áramótin – þótt allt sé á kafi í snjó. Árið sem nú er að draga síðustu andartökin var okkur á margan hátt gjöfult og gott. Það áraði vel í sjávarútvegi og ferðaþjónustan náði sér aftur á strik eftir nokkur mögur covid-ár. Ýmis önnur atvinnutengd starfsemi stendur líka í […]
Mest lesið 2022, 1. sæti: Skipstjóri Herjólfs og kona hans hyggjast kæra

Meðfylgjandi frétt var sú mest lesna á vef Eyjafrétta árið 2022. (meira…)
Mest lesið 2022, 2. sæti: Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum

Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Vestmannaeyjar á árinu og predikaði í Landakirkju. Það vakti greinilega áhuga lesenda. (meira…)