Saga trillukarlsins (þriðji hluti)

Eftir Georg Eið Arnarson Ákvörðun Árna Mathiessen árið ´99 um að afnema þorskaflahámarkskerfið og setja allt í kvóta á smábáta hafði víðtækar og skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Fyrir mig, þá ákvað ég að taka þetta fyrsta ár eftir kvótasetningu og sjá svo til, en strax um haustið sá ég […]

Bjart yfir bænum okkar

Það er bjart yfir í Vestmannaeyjum þessi áramótin – þótt allt sé á kafi í snjó. Árið sem nú er að draga síðustu andartökin var okkur á margan hátt gjöfult og gott. Það áraði vel í sjávarútvegi og ferðaþjónustan náði sér aftur á strik eftir nokkur mögur covid-ár. Ýmis önnur atvinnutengd starfsemi stendur líka í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.