“Á þrettándanum 6. janúar n.k. halda menn uppá Molda” Grýla, Leppalúði, jólasveinar, tröll, álfar og aðrar kynjaverur sameinast og kveðja hátíðina með Eyjamönnum og gestum þeirra. Í tilefni þess dúndruðum strákarnir í Molda í eitt stykki tónlistarmyndband við nýju ábreiðuna af laginu Álfareiðin.
Myndefni frá þrettándagleðinni í Eyjum er úr heimildarmyndinni Þrettándinn eftir Sighvat Jónsson, Geir Reynisson og Hrefnu Díönu Viðarsdóttur
Molda kvikmyndataka : Hafþór Elí Hafsteinsson
Klipping : HRTórz
Álfareiðin : Jónas Hallgrímsson/H.Heide
Útsetning : Molda
Upptökustjórn : Gísli Stefánsson
Styrktaraðilar :
Bergur-Huginn ehf.
Vinnslustöðin hf.
Miðstöðin ehf.
Horfðu á heimildarmyndina Þrettándinn https://vimeo.com/ondemand/thethirteenth
