Eyjakonur fyrstar til að leggja Val

„Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag í upphafsleik 11. umferðar. Fyrir leikinn var Valur í efsta sæti með 19 stig eftir 10 leiki en ÍBV í þriðja sæti með fjórtán stig eftir 9 leiki,“ segir á handbolti.is um frábæra byrjun ÍBV í Olísdeildinni á nýju ári sem var […]
Þrettándagleðin í myndum

Mikil þátttaka var í þrettándagleðinni í gærkvöldi og þokkalegasta veður og færð. Addi í London var á ferðinni með myndavélina og eins og svo oft segja myndir meira en mörg orð. Myndir Addi í London. (meira…)
Kynjaverur, Ratleikur, Tröllagleði, Súpa og fleira á dagskránni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í dag Laugardagur 7. janúar 11:00-16:00 Einarsstofa Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu. 11:00-14:00 Bókasafnið Ratleikur á Bókasafninu. 12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn handknattleiksdeildar ÍBV. 12:00-13:00 Sagnheimar Saga og súpa – Kjartan Másson, í samstarfi við Sævar Sævarsson útgefanda, […]