Jón Inga skrifar undir tveggja ára samning

Eyjamaðurinn Jón Ingason hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV en hann þarf varla að kynna fyrir Eyjamönnum sem hafa fylgst með boltanum síðustu 10 ár. Jón er á sínu 28. aldursári og lék sem miðvörður og vinstri bakvörður í sumar. Jón er frábær leikmaður og liðsmaður sem kom vel inn í lið ÍBV á liðnu ári eftir […]
Opinn fundur um sjálfbærni

KPMG býður til opins fundar um sjálfbærni, á morgun 10. janúar frá kl. 14:00-15:00. Fundurinn fer fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Ægisgötu 2. Á fundinum mun forstöðumaður sjálfbærni hjá KPMG, Dr. Hafþór Ægir Sigurjónsson, fjalla um sjálfbærnimál fyrirtækja, hvað kröfur eru að koma frá löggjöfinni og fjárfestum, hvað snýr helst að sjávarútvegnum og hvaða tækifæri […]
Andlát: Gísli Steingrímsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Gísli Steingrímsson frá Vestmannaeyjum, Hjaltabakka 24 Breiðholti. Lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð þriðjudaginn 3. Janúar, Útförin fer fram frá Seljakirkju þann 19. janúar kl. 15. Erla Jóhannsdóttir Heba Gísladóttir Bernódus Alfreðsson Jón Helgi Gíslason Jóhann Friðrik Gíslason Anna María Birgisdóttir Halla Gísladóttir Ragnar Hólm Gíslason Svandís Bergsdóttir […]
Dósasöfnun í dag

Hin árlega Dósasöfnun ÍBV handbolta fer fram í dag. Handboltafólk verður á ferðina eftir kl.18:00. “Ef þið verðið ekki heima eða einhverra hluta vegna ekki er komið til ykkar að sækja dósir, vinsamlegast hafið samband við Davíð Þór s: 846-6510 eða Vilmar Þór s: 847-7567,” segir í tilkynningu frá ÍBV. (meira…)