Fimm skipuð í starfshóp vegna sköpunarhúss

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja skipaði á fundi sínum í vikunni í starfshóp vegna sköpunarhúss. Ráðið skipar Gísla Stefánsson, Hildi Rún Róbertsdóttur, Hebu Rún Þórðardóttur, Ernu Georgsdóttur og Arnar Júlíusson í starfshóp um sköpunarhús. Hópurinn hefur það hlutverk að leggja til staðsetningu á sköpunarhúsinu, tillögur um starfsemi þess og framtíðarsýn. Um er að ræða hluta af […]
39 tillögur viðbragðsteymis að umbótum í bráðaþjónustu á landsvísu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu í ágúst síðastliðnum. Hlutverk þess var að setja fram tímasetta áætlun til næstu ára um breytingar og umbætur í bráðaþjónustu um allt land. Teymið hefur nú skilað ráðherra umfjöllun sinni um umbætur með 39 tillögum um aðgerðir til skemmri og lengri tíma. „Þetta eru skýrar […]
Mikil áhersla lögð á blandaðan afla

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Vestmannaeyjum í á miðvikudag. Afli beggja var blandaður en mest af ýsu. Arnar Richardsson, rekstrarstjóri skipanna, segir í samtali við heimasíðu Síldarvinnslunnar að um þessar mundir sé mikil áhersla lögð á blandaðan afla en auðveldast sé að sækja ýsuna og þess vegna sé gjarnan mest […]