Eyjafréttir í dag – Fjölbreytti efni

Annað tölublað Eyjafrétta á þessu ári kemur út í dag og er eðlilega helgað því að á mánudaginn, 23. janúar minnumst við þess að 50 ár eru frá upphafi goss á Heimaey. Líka er spáð í spilin á HM í handbolta þar sem við eigum verðuga fulltrúa. Í blaðinu eru ávörp frá forseta Íslands, borgarstjóranum […]

ÍBV á þrjú lið í bikarkeppni yngri flokka

Á dögunum var dregið í átta liða úrslit yngri flokkana í Powerade-bikarkeppninni í handknattleik. ÍBV átti þrjú lið í pottinum en eftirtalin lið drógust saman. 3. flokkur karla: Haukar – Stjarnan. KA – Afturelding. Selfoss – FH. Valur – Fram. Leikirnir eiga að fara fram 7. febrúar. 3. flokkur kvenna: Selfoss – Valur. ÍR – […]

Málþing í Sagnheimum um heilsutengdan lífsstíl

Laugardaginn 28. janúar er þér boðið til málþings sem haldið verður í Sagnheimum. Boðið verður upp á 4 stutta fyrirlestra um mikilvægi þess að hlúa að eigin heilsu auk þess sem fyrirtæki, áhugahópar og aðrir munu kynna nokkur af þeim fjölbreyttu tækifærum sem eru í boði til heilsueflingar í Vestmannaeyjum. Þá mun yngstu þátttakendunum verða boðið […]

Stormur og asahláka, lögreglan varar við vatnstjóni

Veðurstofan hefur gefið út glua veðurviðvörun fyrir allt landið sem tekur gildi á morgun. Á suðurlandi er gert er ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s. Sums staðar snjókoma, einkum á fjallvegum. Hlýnar síðan og fer að rigna á láglendi, hlýnar einnig síðar á fjallvegum. Búast má við mikilli hálku eftir að hlýnar. Hiti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.