Tómas Bent Magnússon gerir þriggja ára samning

Eyjamaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun hann því leika með liðinu út leiktímabilið 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Tómas er 20 ára miðjumaður sem er þó mjög fjölhæfur og getur leikið fleiri stöður á vellinum. Tómas lék 14 leiki með ÍBV og KFS á […]
Andlát: Magnea Guðrún Magnúsdóttir

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Magnea Guðrún Magnúsdóttir Stóragerði 10 Vestmannaeyjum, Lést á HSU í Vestmannaeyjum sunnudaginn 29. janúar. Útför hennar fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 13. Hannes Haraldsson Hafdís Hannesdóttir – Jóhann Þór Jóhannsson Haraldur Hannesson – Anna Ólafsdóttir Hafþór Hannesson – Þorbjörg Hanna Ögmundsdóttir og […]
Þorskur, áhersla á aukin verðmæti

Það má heita ótrúlegt, að þrátt fyrir aflasamdrátt upp á heil 28 þúsund tonn, bendir allt til þess að útflutningsverðmæti þorskafurða hafi aukist í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Radarinn. Þó að þorskaflinn hafi ekki verið minni frá árinu 2014 stefnir í að árið 2022 verði eitt besta ár sögunnar þegar litið […]
Stefna á að sorpeiðing standi undir sér

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2023 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Lögð var fram gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum fyrir árið 2023. Aðlögunartími Alþingi samþykkti nýlega lög um breytingar á nokkrum lögum er varða úrgangsmál, sorpeyðingu o.fl., til innleiðingar á svokölluðu hringrásarhagkerfi. Með því þurfa sveitarfélög að innleiða breytt kerfi […]