184 þúsund tonna aukning
Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf. Aukning þessi byggir á mælingum úti fyrir Húnaflóa uppúr miðjum febrúar. Það er mat Hafrannsóknastofnunar að loðnan sem þar mældist muni líklegast hrygna á þeim slóðum. Út frá varúðarsjónarmiðum hvetur stofnunin […]
1.000 þátttakendur skráðir í The Puffin Run

Nú hafa 1.000 þátttakendur hafa skráð sig í The Puffin Run 2023. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Það stefnir því í að metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Ákveðið var að loka fyrir skráningu þegar skráningar væru komnar í eittþúsund. Nú hefur verið ákveðið að miða við að tvímennings og boðhlaupssveit […]
Minningargrein: Óskar Þór Hauksson
Vinnudagurinn 26. janúar síðastliðinn byrjaði afar óþægilega hjá okkur í Vinnslustöðinni, þegar samstarfsmaður okkar, Óskar Þór, var sóttur, veikur, af sjúkrabíl á vinnustaðinn. Öll vonuðum við auðvitað, að hann myndi ná sér fljótt og vel og áttum í raun ekki von á öðru. Það var því mikið áfall að fá fréttirnar af andláti Óskars, aðeins […]
Vilja leggja tvo nýja sæstrengi
Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var venju samkvæmt til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir stöðu raforkuafhendingar til Vestmannaeyja, eftir að sæstengur 3 (VM3) bilaði í lok janúarmánaðar. Stofna starfshóp Guðlaugur Þór Þórðarson, orku- og umhverfisráðherra, kom til Vestmannaeyja þann 21. febrúar sl., og átti m.a. fundi […]