Stórt skref í átt að deildarmeistaratitli
Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik. ÍBV hefur þar af leiðandi haft betur í 13 leikjum í röð í deildinni og er nú komið upp að hlið Valsliðinu á toppi deildarinnar.Það […]
Nýting flugsæta um 70%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni en Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir flugsamgöngum til og frá Eyjum. Flugið hefur verið ágætlega nýtt eftir að Flugfélagið Ernir hóf reglulegar flugsamgöngu til og frá Vestmannaeyjum þrisvar sinnum í viku. Flognar eru tvær ferðir á þriðjudögum, sú fyrri um morguninn og sú seinni […]
Allt undir í dag

Það verður sannkallaður STÓR-leikur í dag klukkan 14:00, þegar kvennalið ÍBV fær Valskonur í heimsókn. Þessi lið sitja í tveimur efstu sætum Olísdeildarinnar, eru að berjast um deildarmeistaratitilinn og þessi leikur skiptir sköpum í þeirri baráttu! “Við viljum hvetja Eyjamenn til að fjölmenna á laugardaginn og hvetja stelpurnar okkar til sigurs í þessum ákaflega mikilvæga […]