Siggi fær tveggja leikja bann

Nú liggur fyrr úrskurður í máli aganefndar HSÍ í máli er varðar útilokun sem Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, hlaut með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25. febrúar 2023. Sigurður Bragason er úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 […]
VSV leigir dísilrafstöðvar til öryggis í „landi grænnar orku“

Útilokað er að reka fiskiðjuver í óvissu um hvort raforka sé alltaf tiltæk til að halda öllu gangandi, fyrst og fremst fiskimjölsframleiðslu á yfirstandandi loðnuvertíð. Ef eitthvað klikkar í þeim efnum er voðinn vís, augljóslega. Að leigja rafstöðvar er nauðsynleg öryggisráðstöfun. Þetta segir Willum Andersen, tæknilegur rekstrarstjóri VSV, í tilefni af því að í morgun […]
Uppselt á Hljómey
Þann 28. apríl nk. verður haldin tónlistarhátíðin Hljómey í Vestmannaeyjum. Hátíðin fer fram á 11 heimilum víðsvegar um miðbæ Vestmannaeyja og 15 atriði koma fram. Nú er skemmtst frá því að segja að uppselt er á hátíðina og enn á eftir að kynna fjögur atriði. Verkefnið sjálft er óhagnaðardrifið samfélagsverkefni sem unnið er í samvinnu […]
Rúnar Gauti á HM í snóker
Eyjamaðurinn Rúnar Gauti Gunnarsson, ríkjandi Íslandsmeistari 21 árs og yngri í snóker, heldur í vikunni út til Möltu þar sem hann mun taka þátt í heimsmeistaramóti í sínum aldursflokki. Alls eru 96 þátttakendur skráðir til leiks en Rúnar er eini íslenski keppandinn. Sigurvegari mótsins fær tveggja ára þátttökurétt á atvinnumótaröðinni en þar keppa sterkustu snóker-spilarar […]
Uppselt í Puffin run

Það er fullbókað í The Puffin Run 2023 en nú hafa 1.200 þátttakendur hafa skráð sig í hlaupið. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Um er að ræða metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Hlaupaleiðin Hlaupið er frá Nausthamarsbryggju framhjá FES og út Ægisgötu og Tangagötu. Inn á Skipasand og þaðan niður […]