Vest­manna­eyja­bær tekur á móti allt að 30 flótta­mönn­um.

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra, og Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja­bæj­ar, hafa und­ir­ritað samn­ing um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks í Vest­manna­eyj­um. Samn­ing­ur­inn kveður á um að Vest­manna­eyja­bær taki í sam­starfi við stjórn­völd á móti allt að 30 flótta­mönn­um. Frá þessu er greint á mbl.is Þetta er ní­undi samn­ing­ur­inn sem und­ir­ritaður er um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks frá […]

Mikilvæg stig í boði í Skógarseli

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í kvöld þegar ÍR fær ÍBV í heimsókn. Þau eru mikilvæg stigin sem eru í boði í dag því ÍR situr í 11. og næst neðsta sæti deildarinnar og berst fyrir lífi sínu í deildinni. ÍBV getur með sigri komist upp að hlið FH í öðru sæti deildarinnar. […]

Heimila samruna Ísfélagsins og Ramma

Sam­keppnis­eft­ir­litið (SKE) tel­ur ekki for­send­ur til íhlut­un­ar vegna  samruna Ísfé­lags Vest­manna­eyja og Ramma, Morgunblaðið fjallaði um málið um helgina. Til­kynnt var um samruna út­gerðarfé­lag­anna í lok des­em­ber sl. Sam­einað fé­lag mun heita Ísfé­lagið hf. jafn­framt stendur til að skrá fé­lagið á markað. Í niður­stöðu SKE kem­ur fram að ekki séu vís­bend­ing­ar fyr­ir hendi til þess […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.