Vestmannaeyjabær tekur á móti allt að 30 flóttamönnum.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum. Samningurinn kveður á um að Vestmannaeyjabær taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að 30 flóttamönnum. Frá þessu er greint á mbl.is Þetta er níundi samningurinn sem undirritaður er um samræmda móttöku flóttafólks frá […]
Mikilvæg stig í boði í Skógarseli
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í kvöld þegar ÍR fær ÍBV í heimsókn. Þau eru mikilvæg stigin sem eru í boði í dag því ÍR situr í 11. og næst neðsta sæti deildarinnar og berst fyrir lífi sínu í deildinni. ÍBV getur með sigri komist upp að hlið FH í öðru sæti deildarinnar. […]
Heimila samruna Ísfélagsins og Ramma

Samkeppniseftirlitið (SKE) telur ekki forsendur til íhlutunar vegna samruna Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma, Morgunblaðið fjallaði um málið um helgina. Tilkynnt var um samruna útgerðarfélaganna í lok desember sl. Sameinað félag mun heita Ísfélagið hf. jafnframt stendur til að skrá félagið á markað. Í niðurstöðu SKE kemur fram að ekki séu vísbendingar fyrir hendi til þess […]