Í dag fara fram námskynningar í Framhaldsskólanunm og verður opið hús fyrir almenning í hádeginu frá klukkan 12-13 þar sem skólinn kynnir námsframboðið. En skólinn býður upp á stúdentspróf með sameiginlegum kjarna og síðan geta nemendur valið um 8 sérhæfingar. Félagsfræði, Náttúrfræði, Íþrótta, Heilbrigðis, Lista, Viðskipta, Fiskeldi og opið svið t.d. fyrir þá sem eru í tónlistarnámi samhliða framhaldskólanum.

Afreks akademía í samvinnu við ÍBV
Vélstjórnarnám og vélvirkjun og nú einnig C stig í vélstjórninni
Skipstjórn B
Grunndeild málmiðna
Grunndeild byggingagreina
Grunndeild rafiðna sem er einnig skipulagt sem nám með vinnu.
Sjúkraliðabraut sem er einnig skipulögð sem nám með vinnu.
Framhaldsskólabrú
Starfsbraut fyrir þá sem eru með einstaklingsmiðaða námskrá

Háskólarnir verða í skólanum og kynna sitt námsframboð.
Innritun á haustönn er hafin á menntagatt.is