ÍBV deildarmeistari 2023

ÍBV varð í dag deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið innsiglaði titilinn með sigri á Selfoss á heimavelli, 41:27, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 21:15. Sigurinn var jafnframt sá tuttugasti í röð hjá liðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem ÍBV verður deildarmeistari í handknattleik kvenna en […]
Geta orðið deildarmeistarar í dag

Það er nóg um að vera í íþróttamiðstöðinni í dag þar sem bæði karla og kvenna lið ÍBV standa í ströngu. Veislan hefst klukkan 14:00 þegar karlaliðið tekur á móti liði Fram. Fram er í 7. sæti með 21 stig en ÍBV í því þriðja með 24 stig. Keppnin um 2. til 7. sæti deildarinnar […]