Byggð, mannlíf, götur og hús í Eyjum

Í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá stofnun Visku og  50 ár frá eldgosinu á Heimaey 1973 varð að ráði að Viska og Safnahús Vestmannaeyja efndu til sameiginlegs afmælisverkefnis. Verkefnið sem var í senn námskeið og verkefnavinna fjallaði um Byggð, skipulag, mannlíf, götur og hús í Eyjum.  Verkefnið er sjálfstætt framhald námskeiða Visku um Húsin í […]

Frumsýning Rocky Horror

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi í gær söngleikinn Rocky Horror við frábærar viðtökur. Verkið er eftir Richard O´Brien og var það fyrst frumsýnt árið 1973 í London. Verkinu hefur verið haldið uppi síðan þá með reglulegum sýningum víðsvegar í heiminum. Gaman er að segja frá því að verkið hlaut styrk frá Uppbyggingasjóði Suðurlands til þess að setja […]

Yfirlitssýning á verkum Gísla J. í Bókasafni Kópavogs

Sigga Vigga, eitt af sköpunarverkum Gísla J. Á annan í páskum, 11. apríl  lýkur yfirlitssýningu á verkum Gísla J. Ástþórssonar á 1. hæð Bókasafns Kópavogs. Gísli J. Ástþórsson (1923-2012) var þekktur á sinni tíð sem blaðamaður, ritstjóri, rithöfundur, pistlahöfundur og teiknari. Gísli lærði blaðamennsku í háskóla í Bandaríkjunum árin 1943 til 1945 og var sennilega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.