Gleðilegt lundasumar 2023

– Eftir Georg Eið Arnarson Lundinn settist upp í Eyjum í gær, 14. apríl, sem er svona í fyrra lagi en samt ekki, því ég hef einhvern tímann séð hann setjast upp 13. apríl, en yfirleitt er þetta á tímabilinu 13.-20. apríl. Reyndar fréttist af lunda á brúnum Dyrhólaeyjar fyrir ca. 3 dögum síðan og […]
Eyjamenn fóru létt með Stjörnuna

ÍBV vann fyrsta leikinn í slagnum við Stjörnuna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 37:33. ÍBV leiddi frá upphafi og var með fjögurra marka forskot í fyrri hálfleik, 21:17. Næsti leikur er í TM-höllinni í Garðabæ á mánudagskvöld klukkan 18.00. Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 8, Kári Kristján Kristjánsson 8/7, Arnór […]
ÍBV mætir KA í dag fyrir norðan
Þrír leikir verða spilaðir í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. ÍBV mætir KA fyrir norðan kl. 16:00 á Greifavellinum. Leikurinn er sýndur í beinni á Besta deildin2. Aðrir leikir á dagskrá eru Keflavík-KR kl. 14:00 FH-Stjarnan kl. 16:00 (meira…)