Gengur vel hjá Breka VE

Vefurinn Aflafréttir birtir fréttir með ýmsum upplýsingum um landaðan afla eftir bátum og veiðarfærum. Þar var birt frétt í vikunni þar sem listaðir voru upp aflahæstu bátar með botnvörpu það sem af er apríl. Það er Breki VE sem er aflahæsta skipið á listanum með með 477.5 tonna heildarafla. Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli […]

ÍBV heimsækir stjörnuna í bikarslag

Það eru átta leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fara af stað með spennandi Bestu deildarslag í kvöld, þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV í beinni útsendingu á RÚV. Stórlið Breiðabliks, Vals, KA og KR eiga öll leiki við neðrideildalið. Leiknir R. og Selfoss eigast svo við í Lengjudeildarslag áður en Fram etur […]

Skoða aðkomu og göngustíga að helstu ferðamannastöðum

DSC 1200

Staða ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs en ráðið ræddi skipan sérstaks starfshóps sem hefur það hlutverk að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Á þetta sérstaklega við um aðkomu og göngustíga að helstu ferðamannastöðum í Vestmannaeyjum. Bæjarráð skipar í hópinn framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs, framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, umhverfisfulltrúa […]

ÍBV mætir FH í undanúrslitum

FH og ÍBV mætast í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Það varð ljóst eftir að liðin sendu andstæðinga sína, Selfoss og Stjörnuna, í sumarfrí í gærkvöldi. ÍBV vann Stjörnuna öðru sinni í hörkuleik í TM-höllinni, 27:23. FH fór létt með Selfoss í Sethöllinni á Selfossi, 33:24. Fyrsti leikur FH og ÍBV verður í Kaplakrika […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.