ÍBV að þétta raðirnar í fótboltanum

Þeir Dwayne Atkinson og Richard King eru gengnir í raðir ÍBV frá þessu er greint á vefnum forbolti.net. Báðir koma þeir frá heimalandinu Jamaíku. Þeir skrifa undir samninga út tímabilið og er ÍBV með möguleika á að framlengja þá samninga. King er 21 árs gamall varnarmaður sem hefur leikið ellefu landsleiki (samkvæmt Transfermarkt) fyrir Jamaíku […]

Skemmtilegt samspil eyjasveita

Það var glatt á hjalla í bæjarleikhúsinu í Kviku í gærkvöldi. Þá fóru fram glæsilegir tónleikar þar sem fram komu Skólalúðrasveit Vestmannaeyja eldri deild, ásamt skólahljómsveit Tónlistarskólans í Vágum í Færeyjum sem er hér í heimsókn þessa dagana. Einnig kom fram popphljómsveit og jasshljómsveit Tónlistarskólans í Vágum. Tónleikunum lauk með samspili beggja sveitanna. Á efnisskránni […]

Fornleifarannsókn við Miðgerði

Fornleifarannsókn við Miðgerði var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Undanfarnar vikur hefur staðið fyrir fornleifarannsókn í austurbæ á svæði þar sem fyrirhugað er að gera íbúðargötu að nafni Miðgerði. Þar stóðu áður tveir bæir og heimildir eru til um tilvist annars þeirra árið 1703. Skipulagsfulltrúi kynnti framgang verkefnisins. (meira…)

Hægt á veiðum hjá Vestmannaeyjatogurunum

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Eyjum á sunnudag. Bæði skip voru nánast með fullfermi og var aflinn að mestu ýsa og þorskur. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi segir í samtali við heimasíðu Síldarvinnslunnar að rótargangur sé í veiðinni. „Við fiskuðum í Háadýpinu og á Hólshrauni og það var ekkert mál að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.