Valskórinn vísiterar Eyjar um helgina

Það þykir óvenjulegt að íþróttafélag sé einnig með kór á sínum snærum og lengi vel ekki vitað um aðra slíka kóra. Þó hefur komið í ljós að Hestamannafélagið Sprettur haldi úti kórstarfi og nýlega fannst slíkur kór í Portúgal. Valskórinn er ein arfleið Friðriks Friðrikssonar sem stofnaði KFUM & K og fagnar um þessar mundir […]

Gjaldskrá Herjólfs hækkar um 9% í næstu viku

Fundur var haldinn í stjórn Herjólfs ohf. þann 13. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins var einn dagskrárliður, breyting á gjaldskrá. Lagt var til að gjaldskrá Herjólfs hækki um 9% á farþega og farartæki frá 5. maí 2023. Gjald fyrir kojur/klefa, atvinnutæki og stærri flutninga mun haldast óbreytt. Fram kemur í fundargerð að framlög ríkisins til […]

Marinella Panayiotou til ÍBV

Kýpverska knattspyrnukonan Marinella Panayiotou hefur skrifað undir samning við ÍBV út keppnistímabilið 2023. Marinella hefur leikið víða í Evrópu en flesta leiki á hún á Kýpur þar sem hún hefur leikið með tveimur liðum og skorað samtals 125 mörk í 117 leikjum. Síðast var Marinella á samningi hjá ítalska liðinu ACF Arezzo en áður hjá […]

Landakirkja – Vorhátíð og plokkað á sunnudag

Árleg vorhátíð Landakirkju fer fram á sunnudaginn kemur og ætlum við að steypa henni saman við stóra plokkdaginn sem fer einnig fram á sunnudag. Við hefjum daginn á barnaguðsþjónustu þar sem, Sunday School Part Band stígur á stokk. Að henni lokinni förum við út og plokkum í kringum kirkju og í kirkjugarði. Sóknarnefnd Landakirkju býður. […]

Aðildarfélög BSRB kjósa um verkfallsaðgerðir

BSRB hefur boðað til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Forysta BSRB hafnaði kjarasamningstilboði árið 2020 en gerir nú kröfu um að sveitarfélögin bæti fyrir þá ákvörðun bandalagsins. Samband íslenskra sveitarfélaga vísar alfarið á bug fullyrðingum BSRB um meint misrétti í launum milli starfsfólks sem heyra undir kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands annars vegar […]

Strandveiðar hefjast 2. maí

Fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili. Hlutfall strandveiða af leyfilegum heildarafla þorsks nemur því nú tæpum fimm prósentum sem er svipað og veiðitímabilið 2022 en þá var í fyrsta sinn svo stórum hluta leyfilegs […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.