Hafnarstarfsmenn og starfsfólk leikskóla í verkfall?

Á hádegi í dag, 28. apríl, hófst atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir BSRB félaga í Hafnafirði, Reykjanesbæ, Ölfus, Árborg, Hveragerði og Vestmannaeyjum, vegna kjaradeilu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga. Kosningu lýkur á hádegi á fimmtudag 4. maí og verða niðurstöður kynntar í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu BSRB Verði verkfallsboðun samþykkt mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla, […]

Finnbjörn A. Hermannsson kjörinn forseti ASÍ

Finnbjörn A. Hermannsson var í dag kjörinn forseti ASÍ á 45. þingi Alþýðusambands Íslands. Finnbjörn var sjálfkjörinn í embættið og engin mótframboð bárust. Finnbjörn hefur áratuga reynslu af störfum í verkalýðshreyfingunni. Hann lét nýlega af störfum sem Formaður Byggiðnar, áður Trésmíðafélags Reykjavíkur þar sem hann hafði verið í forsvari í 26 ár. Þá voru kjörnir […]

Leggjum hátíðina auðmjúkir í ykkar hendur

Það er komið að þessu – dagurinn er runninn upp og nú hættum við og leggjum hátíðina auðmjúkir í ykkar hendur kæru gestir. Nú er það í ykkar höndum að gera hátíðina að árlegum viðburði, að hátíð þar sem fólk vill opna hús sín og hátíð sem allt okkar besta tónlistarfólk vill sækja heim ár […]

Mjaldrarnir flytja í Klettsvík

Flutningur stendur nú yfir á mjöldrunum Litlu-Grá og Litlu-Hvít á nýjar heimaslóðir sínar í  Klettsvík. Þegar þetta er ritað en annar hvalurinn kominn út í víkina og gekk allt að óskum en flutningur stendur yfir á þeim seinni. Ef allt gengur eins vonast er til er um varanlegan flutning að ræða. Griðarstaðurinn í Klettsvík sem […]

Fræðslufundur um atvinnumál fatlaðs fólks

Setrid

Þroskahjálp í Vestmannaeyjum býður til fundar um atvinnumál fatlaðs fólks. Fundurinn verður haldinn í dag 28. apríl í Visku – Ægisgötu 2 frá kl 12:00-13:00. Boðið verður upp á súpu og brauð. Sara Dögg Svanhildardóttir verkefnastjóri hjá Landssamtökunum Þroskahjálp í Reykjavík mun leiða fundinn. Með henni verður Guðlaug M. Dagbjartsdóttir frá Vinnumálastofnun. Sara Dögg mun […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.