Byrja að sekta fyrir nagladekk 12. May 2023 Facebook Twitter Email Print Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum kemur fram að byrjað verði að sekta fyrir notkun nagladekkja í þessari viku. Því er um að gera að skipta yfir á naglalaus dekk hafi það ekki þegar verið gert. TENGDAR FRÉTTIR Stefán Jónsson yfirlögregluþjón í Vestmannaeyjum Gefandi fyrir okkur að koma að góðum verkefnum fyrir samfélagið Ekki allir sáttir við ráðningu nýs lögreglustjóra Nýjasta blaðið 18.05.2023 10. tbl. | 50. árg Lesa blað Eldri blöð Gerast áskrifandi Framundan