Virðisaukaskattur felldur niður á saltfiski í Portúgal

Ríkisstjórn Portúgals hefur hætt tímabundið að innheimta virðisaukaskatt við sölu nokkurra tegunda matvara í innkaupakörfum landsmanna, þar á meðal af ferskum og söltuðum þorski. Á þessar vörur var áður lagður 6% virðisaukaskattur en hann er niður felldur frá 18. apríl til 31. október 2023. Að óbreyttu verður skattheimtan færð í fyrra horf í haust, alla […]
Stefna á að malbika Vesturveg um mánaðarmótin
Framkvæmdir við Vesturvegur voru til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið, framkvæmdir hafa staðið síðan síðasta haust og er íbúa og vegfarendur í viðgötuna farið að lengja eftir úrbótum. Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu framkvæmda á Vesturvegi. Áætlað er að malbika um mánaðarmót maí/júní. Í kjölfarið er farið í að helluleggja kantstein […]
Það fer nú að verða verra ferða veðrið

Það er útbreidd tómstundaiðja á Íslandi að láta sumarveðrið valda sér vonbrigðum og jafnvel láta það fara í taugarnar á sér. Vestmannaeyingar hafa þó síðustu ár getað stólað á þokkalegt veður í maí mánuði. Því hefur ekki verið fyrir að fara þetta árið og ætlar mánuðurinn að enda með látum ef eitthvað er að marka […]
Miðasala hafin á Rocky Horror í Þjóðleikhúsinu

Sýningu Leikfélags Vestmannaeyja á Rocky Horror var fyrr í þessum mánuði valin athyglisverðusta áhugaleiksýning leikársins 2022-2023. Leikfélagi Vestmannaeyja hefur verið boðið að sýna Rocky Horror á Stóra sviði Þjóðleikhússins þann 10. júní. Nú eru miðar komnir í sölu á tix.is salan gengur vel og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða. (meira…)