Virðisaukaskattur felldur niður á saltfiski í Portúgal

Ríkisstjórn Portúgals hefur hætt tímabundið að innheimta virðisaukaskatt við sölu nokkurra tegunda matvara í innkaupakörfum landsmanna, þar á meðal af ferskum og söltuðum þorski. Á þessar vörur var áður lagður 6% virðisaukaskattur en hann er niður felldur frá 18. apríl til 31. október 2023. Að óbreyttu verður skattheimtan færð í fyrra horf í haust, alla […]

Stefna á að malbika Vesturveg um mánaðarmótin

Framkvæmdir við Vesturvegur voru til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið, framkvæmdir hafa staðið síðan síðasta haust og er íbúa og vegfarendur í viðgötuna farið að lengja eftir úrbótum. Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu framkvæmda á Vesturvegi. Áætlað er að malbika um mánaðarmót maí/júní. Í kjölfarið er farið í að helluleggja kantstein […]

Það fer nú að verða verra ferða veðrið

Það er útbreidd tómstundaiðja á Íslandi að láta sumarveðrið valda sér vonbrigðum og jafnvel láta það fara í taugarnar á sér. Vestmannaeyingar hafa þó síðustu ár getað stólað á þokkalegt veður í maí mánuði. Því hefur ekki verið fyrir að fara þetta árið og ætlar mánuðurinn að enda með látum ef eitthvað er að marka […]

Miðasala hafin á Rocky Horror í Þjóðleikhúsinu

Sýningu Leikfélags Vestmannaeyja á Rocky Horror var fyrr í þessum mánuði valin athyglisverðusta áhugaleiksýning leikársins 2022-2023. Leikfélagi Vestmannaeyja hefur verið boðið að sýna Rocky Horror á Stóra sviði Þjóðleikhússins þann 10. júní. Nú eru miðar komnir í sölu á tix.is salan gengur vel og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.