17. júní hátíðahöld í Vestmannaeyjum

9:00 Fánar dregnir að húni víðsvegar um bæinn. 11:00 Hraunbúðir Fjallkonan Erna Jóhannesdóttir flytur hátíðarljóð. Tónlistaratriði – Kristín og Sæþór Vídó. 13:30 Íþróttamiðstöð Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45. Gengið verður í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa […]
Dagbjört Ýr til ÍBV

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV í handbolta. Dagbjört er 19 ára hornamaður og kemur til liðsins frá ÍR. Dagbjört hefur spilað með yngri landsliðum Íslands og verður gaman að sjá hana í hvítu á vellinum. ÍBV bíður Dagbjörtu hjartanlega velkomna. (meira…)
Hugrakkar stelpur – Viltu auka sjálfstraust og læra að standa betur með sjálfri þér?

Þær Emma Bjarnadóttir og Agnes Líf Sveinsdóttir eru að fara af stað með sjálfstyrkingar námskeið í júní. Á námskeiðinu verður unnið með ýmsar æfingar og leiki þar sem miðað er að því að efla hugrekki og sjálfstraust, ásamt ýmsri fræðslu um daglegar áskoranir. Nánari upplýsingar um námskeiðið Hugrakkar stelpur má finna hér: (meira…)
Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag

Eyjakonur fá FH í heimsókn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. ÍBV sigraði Grindarvík í 16-liða úrslitum þar sem vítaspyrnukeppni réði úrslitum. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli kl 17:30 og verður í beinni á RÚV 2. TM mótið er hafið og búast má við fjölda áhorfenda á leikinn. Hvetjum stuðningsmenn til að mæta og styðja […]