„Þetta er bara eins og gott hjónaband”

Nú stefnir í það sem margir myndu kalla hápunkt goslokavikunnar en í kvöld verður leikið fyrir dansi á Skipasandi langt fram á nótt. Þar eiga Mucky Muck, Molda, Leikfélag Vestmannaeyja, Séra Bjössi, Memm og Brimnes eftir að stíga á svið. Eyjafréttir heyrðu í Símoni Geirssyni, einn meðlima rokkhljómsveitarinnar Molda. Hljómsveitina skipa Tórshamar frændurnir þeir Albert […]
Lækningajurtir í elsta fæðingarheimili Íslands

Halldóra Hermannsdóttir er sem stendur með sýningu undir yfirskriftinni „Lífgrös” í elsta fæðingarheimili Íslands, Landlyst á Skansinum. Þar eru til sýnis myndir af lækningajurtum sem vaxa á eyjunni og tóku þátt í að græða hana eftir Heimaeyjargosið. „Þegar þessi hugmynd kom að ég myndi sýna hér á goslokum þá fór ég að hugleiða hvað ég gæti […]
Stórtónleikar LV stóðu undir nafni

Stórtónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja ásamt fjölda annarra flytjenda í Íþróttamiðstöðinni í gærkvöld, föstudaginn 7. júlí, stóðu sannarlega undir nafni. Auk lúðrasveitarinnar komu þar fram frábærir söngvarar á borð við Júníus Meyvant (Unnar Gísla Sigurmundsson), Söru og Unu, Sæþór Vídó, Helga Björns, Jónsa og Siggu Guðna. Auk þeirra Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og kór Landakirkju. Fram kom […]
Dagskrá dagsins – 8. júlí

Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag. 08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 11:00-17:00 Miðskúrinn i Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir. 11:00 Ferð á Heimaklett: með […]