Bæjarstjórn í beinu streymi

1597. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss, 13. júlí 2023 og hefst hann kl. 17:00 Hægt er að nálgast streymi af fundinum hér fyrir neðan: https://www.youtube.com/watch?v=TzB063yEjWc (meira…)
Hreinsa sand ofan af strengnum

Unnið hefur verið að því að hreinsa sand ofan af bilaða strengnum í dag. Verkið er seinlegt þar sem kafarar Landsnets eru að vinna á miklu dýpi og við mjög erfiðar aðstæður. Vonast er eftir því að geta tekið strenginn upp í Henry P Lading um helgina en viðgerðarmennirnir eru eins og áður mjög háðir […]
Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ frumsýnt

FM95BLÖ frumsýndi Þjóðhátíðarmyndbandið sitt á Vísi í morgun. Í tilkynningu frá vísir.is kemur fram: „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir […]
Karl leiðir meistaramót GV

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja hófst í gær. Karl Haraldsson gerði sér lítið fyrir og jafnaði Meistaramótsmet Kristófers Tjörva Einarssonar og Lárusar Garðars Long er hann lék á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari vallarins á fyrsta degi mótsins. Kalli leiðir því mótið með 3 höggum, Andri Erlingsson er í öðru sæti á 69 höggum og […]