Ágætis aðsókn í tjaldsvæðin

„Dagarnir eru nokkuð reglu- og þægilegir fyrir utan auðvitað fótboltamótin, goslok og Þjóðhátíð. Þá dagana þurfum við extra athygli og viðhald,” segir Sreten Ævar Karimanovic, umsjónarmaður tjaldsvæða. „Á Þjóðhátíð þurfum við sérstaklega að sinna Þórsvellinum þar sem Herjólfsdalur fer til ÍBV þá vikuna, og viljum við að gestum okkar líði sem allra best við dvölina. […]

Annað samvinnuverkefni sem prýðir hafnarsvæðið

Á hafnarsvæðinu er búið að setja upp sex rusladalla sem líta út eins og Urðaviti fyrir gos. Á facebook síður Vestmannaeyjahafnar kemur fram að rusladallarnir séu enn eitt samvinnuverkefnið sem við höfum unnið að í sumar. Búið var að reyna að finna fallegar tunnur sem myndu hæfa svæðinu okkar en ekkert gekk. Kom þá upp […]

Auknar öryggisreglur í höfninni

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær var eitt erindi á dagskrá þar sem skemmtiferðaskip og leyfi fyrir slöngubáta voru tekin fyrir. Í fundargerð segir að hafnarstjóri hafi farið yfir stöðuna varðandi sjósetningu slöngubáta og kajaka frá skemmtiferðaskipum. Niðurstaða ráðsins er sú að hafnarstjórn fer með yfirstjórn Vestmannaeyjahafnar þ.m.t. öryggismál innan hafnar sbr. m.a. 4. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.