Sjávarútvegsskóli unga fólksins í Vestmannaeyjum

Sjávarútvegsskóli unga fólksins var kenndur í Vestmannaeyjum í vikunni sem leið. Tveir leiðbeinendur komu til Eyja til þess að hafa umsjón með kennslunni. Önnur þeirra var eyjakonan Katla Snorradóttir en með henni í för var Guðdís Benný Eiríksdóttir. Sjávarútvegsskóli unga fólksins var stofnaður árið 2013 af Síldarvinnslunni en Háskólinn á Akureyri tók við rekstrinum árið […]
Vegleg dagskrá Eyjafólks á Menningarnótt Reykjavíkur

Vestmannaeyjar eru sérstakir gestir á Menningarnótt Reykjavíkur sem er laugardaginn 19. ágúst. Verður dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 13.00 til 17.00. Fyrir liggja drög að dagskránni en hún er ekki fullmótuð. Sett verður upp þjóðhátíðartjald þar sem Áttahagafélag Vestmannaeyinga í Reykjavík (ÁTVR) ætlar að standa vaktina og spjalla við gesti, bjóða uppá bakkelsi og fleira […]
Litla-Grá á batavegi

Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít voru fluttar aftur í sérútbúna umönnunarlaug sína að landi, frá sjókvínni í Klettsvík, í lok maí vegna lítillar matarlystar Litlu-Grá. Þegar komið var í land kom í ljós að um magasár væri að ræða sem hafði ollið minnkandi matarlyst og hegðunarbreytingum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu Sea Life Trust segir að mjöldrunum líði […]
Mæta FH í Krikanum

ÍBV mætir liði FH í Bestu deild karla í fótbolta klukkan 17:00 í dag, sunnudaginn 13. ágúst, á Kaplakrikavelli. Fimleikafélagið situr í 6. sæti deildarinnar með 24 stig úr 17 leikjum. Eyjamenn hafa leikið 18 leiki og tryggt sér 17 stig. Knattspyrnudeild ÍBV hvetur Eyjafólk á höfuðborgarsvæðinu til að mæta á leikinn í færslu á […]