ÍBV leikur gegn Selfossi á Ragnarsmótinu í kvöld

Karlalið ÍBV á leik gegn Selfossi á Ragnarsmótinu í kvöld. Flautað verður til leiks kl 18:00 í Sethöllinni á Selfossi. Á handbolti.is kemur fram að mótið sé haldið í 35 skiptið í ár til minningar um Ragnar Hjálmtýsson. Frítt er á leikinn og verður hann einnig sýndur á Selfoss TV á youtube. Upplýsingar um mótið […]

Karlmenn í Eyjum geta líka sungið

Jarl Sigurgeirsson hefur verið félagi í Karlakór Vestmannaeyja frá upphafi. Hann hefur fengið að stýra nokkrum verkefnum og er í stjórn kórsins þessa stundina. Karlakór Vestmannaeyja tók þátt í Þjóðhátíðarlaginu í ár, líkt og Kvennakór Vestmannaeyja. Eyjafréttir tóku púlsinn á Jarli fyrir Þjóðhátíðina í ár. Hvernig byrjaði karlakór Vestmannaeyja? „Við höfðum lengi verið að ræða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.