Nýtt skip Ísfélags sjósett

„Nýr ís­fisk­tog­ari Ísfé­lags­ins hf. var sjó­sett­ur hjá skipa­smíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi í dag og ber skipið nafnið Sig­ur­björg ÁR. Áætlað er að Sig­ur­björg komi til lands­ins um ára­mót­in og er smíðaverð um þrír millj­arðar króna,“ segir á 200 mílum mbl.is í dag.  Segir að skipið sé hannað af Nautic ehf. fyr­ir út­gerðarfé­lagið Ramma á Sigluf­irði, […]

Óeigingjarnt starf í þágu Villikatta

Deild Villikatta í Vestmannaeyjum var stofnuð í lok ársins 2017. Til að byrja með voru Villikettir í Vestmannaeyjum hluti af Villiköttum á Suðurlandi en urðum svo sér deild fljótlega. Félagið Villikettir eru starfandi um mest allt landið. Samstarf er á milli allra deilda félagsins. Starfssamningur við Vestmannaeyjabæ var svo undirritaður í október 2018. Kisu kotið […]

Heiður að taka þátt í frumflutningi þjóðhátíðarlagsins

Kvennakór Vestmannaeyja tók þátt í þjóðhátíðarlaginu í ár í annað skiptið. Kristín Halldórsdóttir meðstjórnandi Kvennakórs Vestmannaeyja og frumkvöðull kórsins sagði frá stofnun kórsins og þeirri upplifun að fá að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni í 15. tbl Eyjafrétta. Skellti í Facebook færslu Kvennakór Vestmannaeyja var stofnaður árið 2020 þegar Kristín Halldórsdóttir tók þá ákvörðun […]

Grunnskóli Vestmannaeyja settur á morgun

Á morgunn miðvikudaginn 23. ágúst verður skólasetning hjá 2-10 bekk í íþróttahúsinu kl. 11:30. Eftir setningu fara nemendur í sínar skólastofur og hitta þar umsjónakennara. Foreldrar eru velkomnir með. Skóli hefst samkvæmt stundatöflu þann 24. ágúst hjá 2. -10. bekk. Einstaklingsviðtöl hjá 1. bekk eru 23. ágúst, umsjónarkennarar hafa samband vegna tímasetninga. Skólasetning hjá 1. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.