Farsímanotkun nú óheimil í Grunnskóla Vestmannaeyja

Grunnskóli Vestmannaeyja hefur ákveðið að banna nemendum með öllu að nota farsíma í skólanum. Þó nokkrir skólar á landinu hafa gert hið sama og hefur bann á símum í skólum verið mikið í umræðunni upp á síðkastið. Anna Rós Hallgrímsdóttir, skólastjóri GRV, boðaði farsímabannið á setningu skólans í Íþróttamiðstöðinni fyrr í dag. „Við létum vita […]

ÍBV sektað vegna framkomu áhorfenda

Knattspyrnufélag Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna ummæla áhorfenda í garð dómara á leik ÍBV og Vals í Bestu deild kvenna sem fór fram þann 29. júlí sl. Í skýrslu KSÍ kemur fram að Ásgeir Viktorsson aðstoðadómari (AD1) hafi orðið fyrir hrottalegum ummælum áhorfenda og stuðningsmanna ÍBV sem höfðu komið sér fyrir […]

Ætlað að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaga

Drög að nýrri reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið er að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og veita sveitarfélögum meira vald hvað kosningarrétt varðar í ráðgefandi íbúakosningum. Reglugerðinni er jafnframt ætlað að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaga og efla þannig sveitarsjórnarstigið. Skoða má drög að reglugerð um íbúakosningar í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.