Frítt á leik ÍBV og FH í boði Ísfélagsins

Eyjakonur mæta liði FH í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu á Hásteinsvelli á morgun, sunnudaginn 27. ágúst, klukkan 14:00. Leikurinn er sá síðasti áður en deildinni verður skipt upp. Grillið verður á sínum stað og Ísfélagið býður frítt á völlinn. ÍBV er í 7. sæti deildarinnar með 18 stig úr 17 leikjum á meðan FH-ingar sitja […]

Þakklæti til borgarráðs og borgarstjóra

Vestmannaeyjabær var valinn af borgarráði Reykjavíkur sem heiðursgestur á Menningarnótt Reykjavíkur sem fram fór þann 19. ágúst sl. Bæjarráð ræddi þetta tilefni á fundi sínum í vikunni. Vestmannaeyjabær var valinn að þessu sinni í tilefni af 50 ára goslokaafmæli á árinu 2023 og vegna langvarandi vinatengsla milli bæjarfélaganna. Fjölbreytt dagskrá í tengslum við heiðursþátttöku Vestmannaeyjabæjar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.