Kúluhúsið hýsir nú sögufrægan bar

Lifnað hefur yfir Kúluhúsinu að Vesturvegi 18 sem hefur fengið nýjan tilgang og hýsir nú fornfrægan bar úr Súlnasal á Hótel Sögu. Sigrún Axelsdóttir og Sigurður Viggó Grétarsson voru ekki lengi að stökkva á barinn og festa kaup á honum. Þau opnuðu Street Food Súlnasalur í Kúluhúsinu fimmtudaginn fyrir Þjóðhátíð.   Nú er hægt að fylgjast […]

Vestmannaeyjahlaup við krefjandi aðstæður (myndir)

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í þrettánda sinn í gær við krefjandi aðstæður. Hlaupið hefur fraið fram árlega frá 2011, “þrátt fyrir böl og alheimsstríð COVID og misjafnt veður” eins og fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum. Því miður var ekki siglt frá Landeyjahöfn og komust því ekki keppendur frá fasta landinu. “Við í undirbúningsnefnd ákváðum í […]

Ófært til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna veðurs og ölduhæðar, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 20:45. Þeir farþegar sem áttu bókað á öðrum tímasetningum eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.