ÍBV í fallsæti eftir annað svekkjandi jafntefli

Karlalið ÍBV í fótbolta situr enn í fallsæti eftir annað 2-2 jafntefli gegn fram í dag. ÍBV stendur í harðri fallbaráttu við Fram og HK um það að fylgja Keflavík niður um deild. Niðurstaðan í dag var svekkjandi jafntefli eftir hetjulega baráttu heimamanna sem þó voru undir lengst af í seinnihálfleik. Fyrsta mark leiksins skoraði […]
Mikilvægur leikur hjá karlaliðinu í dag

ÍBV fær Fram í heimsókn í dag. Bæði lið eru með 20 stig sem stendur en ÍBV situr í botnsæti samkvæmt markatölu. Fyrsti leikur ÍBV var gegn Fylki síðastliðna helgi þar sem spennandi leikur endaði 2:2. Á 85 mínútu var staðan 2-1 fyrir ÍBV en Fylkir skoraði jöfnunarmarkið um mínútu síðar. Virkilega svekkjandi fyrir ÍBV […]