Styðjum Kótilettukvöldið, Krabbavörn og Líkn.

Á kótilettukvöldinu á morgun fimmtudag, 26. október verð ég með bók mína, Lífsaga Didda Frissa til sölu í Höllinni. Bókin verður árituð og 2.000 kr. af hverju seldu eintaki rennur til kótilettukvöldsins og þeirra verkefna sem þeir styrkja. Verkefnið er gert í samstarfi við Gunna og Pétur Steingríms. Bókin er tæpar 400 blaðsíður, ríkulega myndskreytt […]
Upplifum, njótum, verum til

Styrktarkvöld Krabbavarnar í Vestmannaeyjum var haldið þann 6. október sl. Styrktarkvöld eru orðin árlegur viðburður þar sem stjórn félagsins og sjálfboðaliðar koma að skipulagi. Bleika boðið í ár sem haldið var í Höllinni var afar vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Að því sögðu er Eyjamaður vikunnar Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir sem situr í […]
Uppfært: Guðlaugur Þór kynnir skýrslu um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum “seinna”

Guðlaugur Þór verður með fund í dag í Ásgarði, miðvikudag, 25. okt kl 17:00. Efni fundarins er nýleg skýrsla um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum hvað varðar málefnasvið ráðuneytisins. Einnig verður farið almennt inn á stjórnmálin og flokksstarfið. “Vegna aðstæðna í samgöngum þarf enn og aftur að fresta fundi með Guðlaugi Þór. Stefnum við þess í […]
Bikarleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram og þar á meðal er viðureign Hauka og ÍBV sem fram fer á Ásvöllum. Haukar sitja í efsta sæti olísdeildar kvenna með 10 stig en ÍBV í því fjórða með 8 stig en bæði lið hafa leikið sex leiki. […]
Leggja til að stöðva lundaveiðar

Í nýútkominni skýrslu Náttúrustofu Suðurlands um stofnvöktun lunda kemur fram að árlegur stofnvöxtur íslenska lundastofnsins á landsvísu er undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnimörkum og hefur líklega verið það að mestu leyti allt frá árinu 1995. Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar þar til stofnvöxtur verður nægjanlegur fyrir náttúruleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur […]