Allir lönduðu fyrir austan

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 76 tonnum á Seyðisfirði á þriðjudaginn og Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað í gær. Gullver hóf veiðar austur af landinu og endaði túrinn á hinu svonefnda Gula teppi. Vestmannaeyjaskipin hófu veiðar suður ef landinu en enduðu einnig á Gula teppinu. Gula teppið er á Skrúðsgrunni […]
Ísey María valin í U15 og Elísabet í U16 æfingahóp

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 25.-27. október. Ísey María Örvarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í æfingunum. Þessi hópur er mjög sterkur en einungis 28 leikmenn voru valdir. Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 hjá KSí hefur valið Elísabet Rut Sigurjónsdóttir í æfingahjóp sem kemur […]
Aðalstjórn ÍBV 2023-2024

Á þriðjudaginn sl. var ný aðalstjórn ÍBV kosin á aðalfundi ÍBV íþróttafélags. Í nýrri stjórn sitja: Sæunn Magnúsdóttir(Formaður) Bragi Magnússon (Meðstjórnandi) Kristine Laufey Sæmundsdóttir (Meðstjórnandi) Sara Rós Einarsdóttir (Meðstjórnandi) Örvar Omrí Ólafsson (Meðstjórnandi) Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir (Varamaður) Þóra Guðný Arnarsdóttir (Varamaður) (meira…)
Hlaðvarp um viðgerðina á Vestmannaeyjastreng

Landsnet heldur úti áhugaverður hlaðvarpi þar sem markmiðið er að fjalla um allt á milli himins og jarðar sem viðkemur flutningskerfinu og um þau mál sem eru í brennidepli í orkugeiranum hverju sinni. Í nýjum þætti í Landsnetshlaðvarpinu er sagan af viðgerðinni á Vestmannaeyjastrengnum. Um þáttinn segir í lýsingu. “Þann 30. janúar 2023 kom upp […]
Siglt eftir sjávarföllum næstu daga

Næstu daga stefnir Herjólfur á að sigla eftir sjávarföllum til Landeyjahafnar skv. neðangreindri siglingaáætlun. Miðað við ölduspá stefnir Álfsnes á að hefja dýpkun nk. sunnudag. Næstu daga er sjávarstaða hagstæð í kringum ferðir kl. 07:00/08:15 og kl. 17:00/18:00, hvetjum við því farþega til þess að bóka í þær ferðir, Þær ferðir sem færast sjálfkrafa á […]
Vegna umræðu um breytingar á hitaveitu í Vestmannaeyjum

Fram kemur á heimasíðu hitaveitunnar að nokkur umræða hefur verið um hækkun gjaldskrár og breytt rekstrarfyrirkomulag á hitaveitunni í Vestmannaeyjum og áhrif þess á notendur. Eins og fram hefur komið var nauðsynlegt að gera breytingarnar til að bregðast við erfiðleikum í rekstri hitaveitunnar í Eyjum vegna raunhækkunar á raforkukostnaði, bilana á sæstreng Landsnets og skerðinga […]