Þóranna Halldórsdóttir nýr formaður unglingaráðs

Þóranna Halldórsdóttir tók við sem formaður unglingaráðs á dögunum af Ingibjörgu Jónsdóttur. Þetta kemur fram í frétt á vef ÍBV. Þóranna lék knattspyrnu með félaginu á sínum yngri árum og á nokkra mfl. leiki að baki ásamt því að hafa þjálfað hjá félaginu. Hún á 4 börn sem stunda æfingar í hand- og/eða fótbolta og […]

Vel heppnuð starfakynning

Haldin var Starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í dag. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa. Markmiðið með kynningunni er að auka þekkingu ungmenna og almennings á störfum í heimabyggð, ásamt því að efla sambandið milli skóla og atvinnulífs. Þetta er í þriðja skiptið sem kynningin er […]

Siglt eftir sjávarföllum

herjolfur-1-1068x712

Herjólfur hefur gefið út að siglt verði til Landeyjahafnar eftir sjávarföllum út sunnudaginn skv. eftirfarandi áætlun. Dýpkun hefst vonandi á laugardag, verða ekki aðstæður til þess að byrja fyrr. Fimmtudagur 16.nóvember Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00,17:00, 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:30, 18:15, 20:45 Föstudagur 17.nóvember Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:00, 18:00, 20:30 Brottför […]

Stelpurnar fá Val í heimsókn

Eyja 3L2A0803

ÍBV fær Val í heimsókn í tíundu umferð Olís deild kvenna í dag. ÍBV er í fjórða sæti með tíu stig eftir níu umferðir og Valur í öðru sæti með 16 stig. Leikurinn hefst kl. 18:00 í íþróttamiðstöðinni. Leikir dagsins: 16. nóv. 23 18:00 ÍBV – Valur 16. nóv. 23 18:00 KA/Þór – ÍR 16. nóv. 23 19:30 Fram – Stjarnan […]

Fjölgar í ljósleiðaraneti Eyglóar

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.