Íbúafundur verður haldinn í ráðhúsinu 21. nóvember milli klukkan 17:30 – 19:00. Boðað er til íbúafundar vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við heimili.

Dagskrá fundarins:
– Samband íslenskra sveitarfélaga, Hugrún Geirsdóttir og Flosi Hrafn Sigurðsson
– Vestmannaeyjabær, Brynjar Ólafsson
– Opin umræða

Vestmannaeyjabær hvetur íbúa til að fjölmenna á fundinn