Jólin, einu sinni var

Georg_an_bakgr

Jólin eru tími barnanna ásamt fjölskyldum þeirra og hjá mér, eins og svo mörgum öðrum, þá rifjast ýmislegt upp um hvernig þetta var, þegar maður var barn sjálfur. Í minningunni var alltaf mikill spenningur heima hjá mömmu þegar hún dró fram litla jóaltréð okkar, sem mig minnir að hafi verið innan við metur á hæð, en við systkinin […]

Aukaflug til Eyja á Þorláksmessu

Flugfélagið Ernir hefur sett upp aukavél til og frá Eyjum á Þorláksmessu. Brottför frá Reykjavík 09:00 og brottför frá Eyjum 10:00. Bókanlegt á www.ernir.is, miðaverð fyrir fullorðna eru 17.000kr og 10.000kr fyrir börn og minnum á Loftbrúna. (meira…)

Greiðsluþátttaka við ferðakostnað innanlands eykst

Á heimasíðu Stjórnarráðsins kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands aukið rétt þeirra til endurgreiðslu ferðakostnaðar. Hingað til hafa sjúkratryggingar tekið þátt í kostnaði við tvær ferðir á ári en með breytingunni fjölgar þeim í þrjár. Þetta á við um nauðsynlegar ferðir þar […]

Gjöf frá okkur til ykkar

Jólahvísl 2023 verður á sínum stað í sjöunda skiptið í kvöld kl 20:00 – ATH FRÍTT INN – „Það verður að viðurkennast að þetta er eitt þeirra verkefna sem ég er langstoltastur af að vera þátttakandi í ár hvert,“ segir Helgi Rasmussen Tórzhmar á FB-síðu sinni. „Þetta er krefjandi en að sama skapi mjög gefandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.