HS Veitur – Ekki okkar mál

Á síðasta fundi bæjarráðs voru rædd samskipti milli HS Veitna og Vestmannaeyjabæjar vegna viðbragða við skemmdum á neysluvatnslögninni. Segir í fundargerð að nauðsynlegt sé að gera ráðstafanir strax næsta sumar sem byggðar eru á ráðleggingum sérfæðinga til að tryggja lögnina. Bæjarráð leggur mikla áherslu á að HS-veitur taki ákvörðun og fari að undirbúa þær aðgerðir […]
Dýpkun hefst á morgun

Dýpi í Landeyjahöfn var mælt föstudaginn 22.desember og er dýpið komið undir 3 metra eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Eins og staðan er núna, er ekki nægilegt dýpi til siglinga til/frá Landeyjahöfn. Dýpkun hefst þó á morgun jóladag og er ölduspá nokkuð hagstæð til dýpkunar næstu daga. Herjólfur siglir til Þorlákshafnar […]
Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. (meira…)
Spurt og svarað um jólin

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir Jólaljósin upp í byrjun nóvember Fjölskylda? Gift Vilhjálmi Ísfeld Vilhjálmssyni við eigum 3 börn þau Sigurð Inga, Sigurbjörg Jóna Ísfeld , Svanur Páll Ísfeld og eigum við tvær tengdadætur og 3 barnabörn. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara vel rólegur tími. Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Uhhh það eru ekki komin […]